Slagorğ fyrirtækis hér
13.01.2015
Rafholt hlıtur D-vottun Samtaka Iğnağarins

Nú í byrjun janúar hlutum við hjá Rafholti D-vottun Samtaka Iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.

Með gæðavottunarkerfinu er stefnt að því að gera rekstur fyrirtækja skilvirkari. Í því fer fyrirtækið í gegnum stefnumótun þar sem afkoma hvers verks eða vöru er skilgreind með það að markmiði að auka framleiðni og hagnað fyrirtækisins.

Við hjá Rafholti trúum því að vel skilgreind og skipulögð starfsemi og ábyrgir stjórnunarhættir skili sér margfalt til viðskiptavina okkar. Því höfum við einsett okkur að nýta árið 2015 vel til umbóta á þessu sviði.