Slagorš fyrirtękis hér
03.06.2016
Landslišsgrill į Smišjuveginum

Í tilefni þáttöku Íslands á evrópumótinu í knattspyrnu ákváðu eigendur Rafholts að breyta einkennisklæðnaði starfsmanna á meðan móti stendur yfir í landsliðstreyju Íslands. Allir starfsmenn Rafholts munu því á meðan móti stendur klæðast treyjunni til stuðnings landsliðshópnum og vonandi setja mark sitt á þau fjölmörgu verkefni sem Rafholt sinnir þessa stundina.

 

Treyjurnar voru afhentar starfsmönnum í götugrilli við skrifstofur Rafholts að Smiðjuvegi í Kópavogi í blíðskapar veðri.

 

Áfram Ísland!