Slagorð fyrirtækis hér
Þjónustusamningar

Þjónustusamningar Rafholts eru af öllum helstu stærðum og gerðum. Stærstir eru samningarnir við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins, Neyðarlínuna, Fasteignafélagið Eik, Húsasmiðjuna, Tónlistarhúsið Hörpu, N1, Ölgerðina Egil Skallagrímsson, Vodafone, Mílu, Opin Kerfi, Verne Global, Loftnetadeild Símans og Nathan og Olsen.

Þessir samningar gera það að verkum að útkallsaðilar eru til taks á öllum tímum sólarhringsins.

Yfirlit yfir helstu samningana má sjá hér í valmyndinni til hægri.