Blue Lagoon Retreat opnar

Núna í apríl opnaði Bláa Lónið hið glæsilega fimm stjörnu hótel Blue Lagoon Retreat. Rafholt sá um öll rafkerfi hótelsins og forritun á hinum ýmsu stjórnkerfum. Um er að ræða nýtt hótel, veitingastað og heilsulind.