Framkvæmdastjórinn í sviðsljósinu

Það hefur farið fram hjá fáum að andlit framkvæmdastjórans blasir víða við, hvort sem vafrað sé um netið eða horft á sjónvarp.

Óskað var eftir þátttöku Rafholts í því að vera með í auglýsingaherferð Arion banka sem ber yfirskriftina „Þinn árangur“. Í herferðinni lýsa forsvarsmenn sex fyrirtækja sinni upplifun á því hvað er árangur og hver sé lykillinn þar að baki.

Fyrir áhugasama þá má nálgast þann hluta herferðarinnar sem snýr að Rafholt undir eftirfarandi slóð:

Rafholt - Arion banki