Gróska, hugmyndahús í Vatnsmýri

Gróska, hugmyndahús í Vatnsmýri er 17.500 fermetra bygging á fjórum hæðum auk bílakjallara sem mun hýsa ýmis fyrirtæki tengd nýsköpun. Rafholt er með samning um allar lagnir sem teljast til grunnkerfis. Aðalverktaki er framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf.

Áætluð verklok eru árið 2019.