Ný heimasíða
Rafholt í samstarfi við Premis lauk nýverið smíði á nýrri heimasíðu fyrirtækisins. Heimasíðan á að undirstrika þau verðmæti sem felast í starfsmönnum og verkefnum. Stærstu verkefnin fá ítarlega umfjöllun ásamt því að hægt er að skoða þá þjónustu sem fyrirtækið veitir.
Mikil vinna hefur farið í hönnun og útfærslu en síðan mun taka einhverjum breytingum á næstu mánuðum.