Rafholt Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Þann 20. október sl. afhendi Creditinfo í þrettánda sinn Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenning fyrir rekstrarárið 2021. Rafholt er á listanum í tíunda sinn og náði nú þeim merka áfaga að hafna á top 10 lista yfir rekstrarhæfi á landsvísu í hópi meðalstórra fyrirtækja. 

Það er alls ekki sjálfgefið að vera á meðal þeirra bestu og eru eigendur afskaplega stoltir af þessari viðurkenningu en að baki henni liggur þrotlaus vinna eigenda og starfsmanna.