Rafholt Fyrirmyndarfyrirtæki 2021

Þann 21. október sl. afhendi Creditinfo í tólfta sinn Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenning fyrir rekstrarárið 2020. Rafholt ehf. náði þeim merka áfanga, í fyrsta skiptið, að hafna á top 20 lista yfir rekstrarhæfi á landsvísu í hópi millistórra fyrirtækja. Árangurinn er fyrir margar sakir merkilegur og áhugaverður. Rekstrarárið 2020 var krefjandi og áskoranirnar voru af ýmsum toga. Nánast daglega þurfti að bregðast við breyttum aðstæðum í þjóðfélaginu og að baki viðurkenningunni liggur þrotlaus vinna eigenda og starfsmanna. 

Það er alls ekki sjálfgefið að vera á meðal þeirra bestu og eru eigendur afskaplega stoltir af þessari viðurkenningu.