Stúdentagarðar við Háskóla íslands – Gamli Garður

Rafholt í samvinnu við Ístak hefur skilað af sér glæsilegu verki sem eru stúdentagarðar við Háskóla íslands – Gamli Garður.

Í bygg­ing­un­um sem eru tvær eru 69 ein­stak­lings­her­bergi með sér sal­ern­um. Þá eru setu­stof­ur, glæsilegur sam­komu­sal­ur og svo sam­eig­in­leg eldhúsaðstaða á hverri hæð. Verkið tók tæplega tvö ár og er hönnun öll hin glæsilegasta.