Suðurhraun 3 - Nýtt húsnæði Vegagerðarinnar

Rafholt ehf. hefur skrifað undir samkomulag um byggingu nýrra höfuðstöðva Vegagerðarinnar við Suðurhraun í Garðabæ. Eigandi húsnæðisins er Reginn og aðalverktaki ÍAV.

Nýtt verða eldri mannvirki sem eru til staðar ásamt því að steyptur verður upp nýr skrifstofukjarni.

Rafholt sér um öll helstu rafkerfi og stýringar. Verklok eru áætluð í mars 2021.