201 Smári - Fjórði áfangi

Rafholt ehf. hefur skilað af sér fyrstu áföngum af íbúðum í nýju hverfi sunnan við Smáralind í Kópavogi. Hverfið ber nafnið 201 Smári og nær það yfir 650 íbúðir. JÁ Verk hefur tekið við verkefninu sem aðalverktaki og hefur hann nú þegar samið við Rafholt ehf. um næstu áfanga.