Fosshótel Jökulsárlón

Nýtt fjögurra stjörnu hótel á Hnappavöllum á suð-austurlandi. Hótelið opnaði 2016. Rafholt ehf. sá um allar almennar raflagnir.