Gamli Garður Háskóli Íslands

Framkvæmdir eru hafnar vegna stækkunar Gamla Garðs. Við stúdentagarðinn bætast tvær þriggja hæða viðbyggingar með tengigangi og kjallara. Rafholt ehf. mun sinna allri raflagnavinnu á svæðinu. Aðalverktaki er Ístak hf.