Sæmundargata 21 - Stúdentagarðar

Við Sæmundargötu 21 stendur stærsti stúdentagarður sinnar tegundar á Íslandi. Húsið hýsir rúmlega 250 leigueiningar en húsið sjálft er um 13.000 fm. Aðalverktaki var Ístak og sá Rafholt ehf. um alla raflagnavinnu. Framkvæmdir stóðu yfir frá 2017 til 2020.