Verne Datacenter - stækkun

Rafholt ehf. framkvæmir nú stækkun á gagnaveri fyrir Verne Global að Ásbrú í Reykjanesbæ. Um er að ræða framkvæmdir við 4 nýja gagnasali eða samtals um 4 MW. Rafholt ehf. sinnir allri almennri raflagnavinnu. Aðalverktaki er Mannverk ehf.