The Retreat at Blue Lagoon
The Retreat at Blue Lagoon er 5 stjörnu hótel í eigu Bláa Lónsins. Verkefnið fól í sér stækkun á upplifunarsvæði lónsins, byggingu hótels, veitingastaðar og heilsulind. Verkefnið hófst árið 2014 og lauk sumarið 2018.

- Almennar raflagnir
- Fjarskiptalagnir
- Hússtjórnarkerfi forritun
- Hitastýringar á lóni
- Viðmótsforritun
48
Mánuðir
40
Starfsmenn
