Verne Global
Verne Global er gagnaver staðsett á gamla varnarliðsvæðinu í Keflavík. Verkefnið fól í sér allar almennar raflagnir í þriðja og fjórða áfanga gagnaversins. Verkefnið hófst árið 2016 og lauk 2018.

- Almennar Raflagnir
- Fjarskiptalagnir
- Hússtjórnarkerfi forritun
18
Mánuðir
25
Starfsmenn
