Frá og með árinu 2026 fara allar umsóknir í gegnum umsóknarvef. Slóð á vefinn má finna undir „Starfstækifæri“ neðst á heimasíðu eða undir „Hafa samband“ í valmynd efst á síðunni.
Við höfum trú á því að það að allur sá fjöldu umsókna sem okkur berast fari í sama farveg bæti yfirsýn, úrvinnslu og skilvirkni.
Umsóknarvefurinn er hluti af Kjarna mannauðs- og launakerfi sem Rafholt er að innleiða



