Skip to main content

RAFHOLT

Rafholt er framsækið fyrirtæki sem starfar jafnt á útboðsmarkaði og í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir. Stefna fyrirtækisins er að veita alhliða þjónustu á sviði raflagna og fjarskipta þar sem áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð og framúrskarandi árangur. Rafholt er einn stærsti atvinnurekandi rafverktöku á Íslandi með um 150 starfsmenn og verktaka á sínum snærum.

RAFHOLT

Rafholt er framsækið fyrirtæki sem starfar jafnt á útboðsmarkaði og í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir. Stefna fyrirtækisins er að veita alhliða þjónustu á sviði raflagna og fjarskipta þar sem áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð og framúrskarandi árangur. Rafholt er einn stærsti atvinnurekandi rafverktöku á Íslandi með um 130 starfsmenn og verktaka á sínum snærum.

FRÉTTIR

Rafholt

Stækkun Keflavíkurflugvallar

Austurálma Keflavíkurflugvallar opnar formlega þann 20. mars  næstkomandi. Framkvæmdir hófust í júní 2021 og hófst…
Rafholt

Starfsmannafundir og Mottumars

Rafholt boðaði til starfsmannafunda á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu í lok síðustu viku. Fyrir fundina…
Rafholt

Rafholt Framúrskarandi 2024

Creditinfo bauð til hátíðar í Hörpu í gær þar sem árlegur listi yfir Framúrskarandi fyrirtæki…
Rafholt

Framtakssjóðurinn Aldir I hefur fest kaup á 70% hlut í Rafholti

Framtakssjóðurinn Aldir I slhf. hefur fest kaup á 70% hlut í  Rafholti ehf. Stofnendur og…

Rafholt stofnað árið 2002

Rafholt var stofnað árið 2002 á grunni rótgróinna fyrirtækja af gamla Varnarsvæðinu á Miðnesheiði. Hjá Rafholti starfa rafvirkjar, tæknimenn og verkfræðingar með áratuga reynslu og sérfræðiþekkingu á sviði tölvu-, innbrots-, bruna-, og loftræstikerfa ásamt því að búa yfir sértækum tæknibúnaði og gæðavottunum á sviði almennra raflagna, ljósleiðaratenginga og fjarskiptakerfa.

UM OKKUR

VERKEFNIN OKKAR