Við Sæmundargötu 21 stendur stærsti stúdentagarður sinnar tegundar á Íslandi. Húsið hýsir rúmlega 250 leigueiningar en húsið sjálft er um 13.000 fm. Aðalverktaki var Ístak og sá Rafholt ehf. um alla raflagnavinnu. Framkvæmdir stóðu yfir frá 2017 til 2020.
Sæmundargata 21 – Stúdentagarðar
